Er það ekki ólöglegt?

Eftir því sem mér skilst er bannað samkvæmt gjaldeyrishöftunum að flytja inn íslenskar krónur sem eru keyptar erlendis, ekki aðeins 7-10 milljarða heldur sáralitlar upphæðir. Viðurlög vegna brota gegn gjaldeyrishöftunum eru allt að tveggja ára fangelsi og upptaka eigna. Frægt er jú dæmið frá byrjun árs þar sem nokkrir einstaklingar sem störfuðu hjá Straumi Fjárfestingabanka voru kærðir fyrir stórfelld brot á gjaldeyrislögunum.

Hér bætist því enn á syndaregistur Magma og auðséð að fyrirtækið hefur fyrirgert rétt sínum til að fjárfesta í fyrirtækjarekstri hér á landi.


mbl.is Greitt fyrir HS Orku með aflandskrónum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Magma Energy er ekki Íslenskt fyrirtæki sem ber að skila erlendum gjaldeyristekjum til seðlabankans. Magma Energy var ekki að nota innlendan gjaldeyri til að kaupa aflandskrónur. Og Magma Energy fékk öll þau leifi sem þurfti til að nota krónurnar sínar hér á landi.

Gulli (IP-tala skráð) 27.7.2010 kl. 13:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 159
  • Frá upphafi: 458377

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband