Allir á sama tíma?

Eitthvað er nú þessi frétt málum blandin! Allar þrjár fyrstu sveitirnar á sama tíma (38,11)?

Annars er furðulegt til þess að vita hversu lítið er fjallað um EM í frjálsum á sjónvarpsstöðvunum (og einnig í útvarpi). Ekkert í fréttum í kvöld um mótið en samt er þetta síðasti dagurinn.

Engin bein útsending þó svo að margír Íslendingar hafi keppt á mótinu (7). Mótið fer að mestu fram utan helsta sýningartíma, þ.e. fyrri hluta dags, svo það keppir ekki við aðra dagskrá, en samt er ekkert sýnt.

Og þetta þrátt fyrir að sjónvarpið er rekið með miklum hagnaði svo það hefur vel efni á að sýna frá mótinu.


mbl.is Frakkar Evrópumeistarar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 455612

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband