29.9.2010 | 14:22
Á leið í Sjálfstæðisflokkinn?
Eftir kossinn fræga á Þingvöllum og hinn skellihlægjandi ráðherrahóp Hrunstjórnarinnar á tröppum Bessastaða í den, er eðliegt að ætla að drengurinn sé í leið í Sjálfstæðisflokkinn.
Eða liggur ekki leið allra sannra Vesturbæinga þangað fyrr eða síðar, óháð kossaflangsi og viðhlæjendum?
Sagði sig úr Samfylkingunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 460030
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei... vill hann ekki breyta til?
Gerir það ekki með því að fara í heimsókn til tvíburans...
Óli Jones, 29.9.2010 kl. 14:33
Hann er kannski á leiðinni þangað. Þar eru amk. allir hlýðnir og fara eftir fyrirmælum foringjans í blindni!
Guðmundur (IP-tala skráð) 29.9.2010 kl. 16:11
Sjálfstæðisflokkurinn gerir jafnt við alla. Þar eru menn og konur jafningjar, sama í hvaða stjórnmálaflokki þeir eru.
Jónas (IP-tala skráð) 29.9.2010 kl. 17:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.