Gleðilegt fyrir íbúana ef Pétur færi!

Mér sýnist flestir hugsandi menn sjái að þessi uppákoma hjá Pétri Sveinbjarnarsyni og félögum er til þess eins að hylja það hvernig þeir hafa staðið að rekstri Sólheima (sjá umræðuna á eyjan.is).

Þá skil ég ekki hvernig stjórn heimilisins geti lokað því, þar sem það hefur alla tíð verið rekið fyrir opinbert fé - og því í raun í eigu vistmanna en ekki stjórnenda.

Einfaldast og réttast væri auðvitað að Pétur Sveinbjarnarson verði látinn fara sem formaður fulltrúaráðsins og allir sem þar eru - og nýtt fólk látið taka við.

Reyndar er stórfurðulegt að þessi maður skuli vera þarna í forystu ennþá - eftir alla þá skandala sem hafa fylgt honum og rekstri hans á stofnuninni (bókhaldsmálið og fleira).


mbl.is Skelfilegt fyrir íbúa Sólheima
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Benediktsson

Er það ekki bara málið? Ættarveldið óttast um völdin.

Guðmundur Benediktsson, 15.12.2010 kl. 18:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 132
  • Frá upphafi: 455509

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 119
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband