29.12.2010 | 09:33
Þjóðskjalavörður að endurgreiða Flokknum?
Það kom mjög á óvart hér endur fyrir löngu (1984), að Ólafur Ásgeirsson fékk stöðu Þjóðskjalavarðar, enda ekki vitað að hann hafði nokkurn tímann komið nærri skjalavörslu eða lært eitthvað í þeim fræðum.
Hér var því um enn eina flokkspólitíska ráðningu að ræða - og það vel fyrir tíð Davíðs.
En reyndar er flokkurinn sem hér kom að málum sá hinn sami og sá sem var valdur að hruninu, og Geir Haarde var í forsvari fyrir. Því má segja að seint launi kálfurinn ofeldið - en launi þó.
Neitað um gögn tengd Geir H. Haarde | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 158
- Frá upphafi: 458376
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 138
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Guð minn góður hve erfitt þú átt nú yfir hátíðirnar.
Guðmundur Björn, 29.12.2010 kl. 10:19
Gott að þið sjálfstæðismennirnir hafið það betra. Kölski sér jú vel um sína.
Torfi Kristján Stefánsson, 29.12.2010 kl. 10:23
Dettur einhverjum hér á landi annað í hug, en að meðan fólk sem var samsekt Geir í ríkisstjórninni og jafnvel fólk úr fyrri ríkisstjórnum, sem situr enn í ríkisstjórn og fyllir hálft alþingi. Að spillingar og hrunapakkið rói ekki öllum árum að því að þagga alt niður og fela sannleikann.
Því sannleikurinn í skjölum þessum nær einnig yfir restina af pakkinu sem sat í ríkisstjórn Geirs. Og samþingmenn og samflokksmenn sem tóku sér EINRÆÐISVALD til að fría "SÍNA" frá Landsdómi. (alþingi verður hér eftir skrifað með litlum, þar til hreinsað verður út þar)
Hér verður einungis SÝNDAR LÝÐRÆÐI og SÝNDAR RÉTTLÆTI við lýði þangað til að hver og einn einasti hruna raftur, óháð flokkum, verður brottrekinn úr ríkisstjórn og af alþingi.
Burt með 4flokka samspillinguna alla.
Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 29.12.2010 kl. 20:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.