13.3.2011 | 19:56
Auðvitað!
Eini heiðarlegi maðurinn í bandaríska stjórnkerfinu neyddur til að segja af sér, vegna gagnrýni á mannréttindabrot eigin kerfis!
Annars hef ég verið að bíða eftir því að Amnesty International fari að skipta sér af þessu máli, enda um hreinar pyntingar að ræða.
Ég held ég nenni ekki að bíða öllu lengur og segi mig brátt úr samtökunum ef ekki fer að rætast úr þessu.
Ég minni á hve fljót samtökin voru að fordæma Libýustjórn í borgarastyrjöldinni þar.
Líklega er þau enn borgaralegri en saga þeirra hefur gefið til kynna hingað til.
![]() |
Sagði af sér vegna ummæla um Bradley Manning |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.5.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 462998
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.