Flestir að gera fína hluti?

Þetta viðtal við Ólaf er nú einfaldlega brandari.
Leikmennirnir á Norðurlöndunum hafa ekki spilað neitt nema æfingaleiki þar sem deildirnar eru ekki byrjaðar (nema í Danmörku þar sem ein umferð er búin af seinni hlutanum!)!
Margir sitja á bekknum hjá sínum liðum, í mun lélegra liði en Eiður Smári er í - og í miklu lélegri deild.

Brynjar Björn, sem ekki var valinn, hefur verið að spila með Reading undanfarið og er lið hans á mikilli siglingu þessa daganna (annað en Coventry lið Arnons Einars, eða Hönefoss, lið Kristjáns Arnar!). Þá hefur Veigar Páll verið að standa sig mjög vel í æfingarleikjum með Stabæk, en það nægir Ólafi ekki (en Arnór Smárason valinn sem varla hefur fengið neitt tækifæri hjá liði sínu Esbjerg).
Það má auðvitað nefna fleiri nöfn sem ekki eru valinn, eins og Theodór Elmar hjá Gautaborg sem hefur verið að spila mikið í æfingarleikjunum og standa sig vel.

En Óli breytist ekkert og þar með ekki heldur árangur okkar í undankeppni EM. Með þessu liði eigum við engan sjens gegn Kýpur, sem eru með hörkulið.


mbl.is Ólafur: Eiður hefur átt erfitt uppdráttar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er bara hundfúll!!

Vildi sjá U-21 fá að velja sína bestu leikmenn til að undirbúa sig fyrir lokakeppnina, en NEI Ólafur þarf að gæla við egóið sitt!!!

Adam (IP-tala skráð) 15.3.2011 kl. 15:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 73
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 61
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband