1.5.2011 | 23:48
Ekki sama Jón og sr. Jón?
Já, það væri auðvitað gaman að sjá vestræna fjölmiðla fjallar eins ítarlega um stuðningsmenn ríkisstjórna í Arabalöndum eins og Libýu, Jemen og Sýrlandi, sem hafa verið sökuð um morð á óbreyttum borgurum (þó ekki sé það neitt í líkingu við það sem stjórnarherinn í Sri Lanka er ásakaður um).
Nei, svo er auðvitað ekki því fjöldamorðin þar hafa hingað verið framin með fullu samþykki alþjóðasamfélagsins, enda stjórnvöld á Sri Lanka þókanleg Vesturlöndum ... og því gleymir auðvitað Mogginn ekki.
Reiði í Srí Lanka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 60
- Sl. sólarhring: 62
- Sl. viku: 86
- Frá upphafi: 458106
Annað
- Innlit í dag: 50
- Innlit sl. viku: 75
- Gestir í dag: 49
- IP-tölur í dag: 49
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.