"vel unnin störf"

Já, sjálfsgagnrýninni er ekki fyrir að fara hjá Obama frekar en hjá öðrum Bandaríkjamönnum. Hin vel unnu störfin sem hann vill þakka sérsveitarmönnum sínum fyrir, er að hafa drepið fjórar óvopnaðar manneskjur fyrir framan a.m.k. þrjár konur og átta eða níu börn.
Þeir kunna greinilega ekki að skammast sín, Kanarnir.

Þá hreykja nokkrir fyrrverandi CIA-menn sér yfir því að upplýsingar, sem þeir fengu fram með pyntingum (meðal annars með vatnsbrettinu svokallaða), hafi leitt til upplýsinga um dvalarstað fólksins sem var myrt.

Að vísu fóru þessar pyntingar fram á árunum 2002-2005, svo fulllangt er um liðið til að ástæða þykir að þakka þeim líka fyrir vel unnin störf.


mbl.is Obama hittir sérsveitarmennina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 460040

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband