6.5.2011 | 18:22
Ekki skemmtileg ummæli um leikmenn
Menn hljóta að spyrja sig hvað Reynir er að fara með ummælum sínum í kvöldfréttum Rúv um lélegan móral meðal leikmanna og að hreinsa þurfi til í leikmannahópnum.
Óneitanlega vöktu hnakkarnir í liðinu athygli (eða kannski "skinkurnar" frekar) en hvort þjálfarinn eigi við þá og að hugarfarsbreyting þurfi að koma til hjá þeim, er ekki vitað að svo stöddu.
En óneitanlega er það merkilegt ef útlitið skiptir leikmenn meira máli en frammistaða á leikvellinum.
Óneitanlega vöktu hnakkarnir í liðinu athygli (eða kannski "skinkurnar" frekar) en hvort þjálfarinn eigi við þá og að hugarfarsbreyting þurfi að koma til hjá þeim, er ekki vitað að svo stöddu.
En óneitanlega er það merkilegt ef útlitið skiptir leikmenn meira máli en frammistaða á leikvellinum.
Reynir Þór hættur hjá Fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 460040
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 47
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.