24.5.2011 | 07:20
Góð tölvumynd af útbreiðslu öskunnar
Hér má sjá góða mynd af útbreiðslu öskunnar yfir Skandinavíu og Bretlandseyjar.
Samkvæmt reiknilíkaninu nær skýið reyndar yfir allt Eystrasaltið og angi af norðurhluta skýsins nær yfir norðurhluta Rússlands og allt til Moskvu:
http://www.aftenbladet.no/lokalt/Full-stans-paa-Sola-2813278.html
Aska yfir Noregi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 215
- Frá upphafi: 459937
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 191
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hér er mynd sem Danir hafi gert upp úr tölvulíkanspánni en þeir gera ráð fyrir að öskuský verði komin yfir alla Danmörku nú seinni partinn eða í kvöld:
http://politiken.dk/indland/ECE1290031/varslingscenter-askesky-naar-danmark-til-eftermiddag/
Torfi Kristján Stefánsson, 24.5.2011 kl. 07:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.