Ekki góðar fréttir

Þessi leikur við Letta getur gert útslagið fyrir íslenska liðið.
Það eru margar viðvörunarbjöllur búnar að hringja eftir að liðið tapaði síðustu fjórum (fimm?) leikjunum á HM í janúar. Stórtöpin gegn Þjóðverjum og Austurríki ytra í undankeppni EM er gott dæmi þessa sem og leikurinn hér heima gegn Lettlandi (sem vannst með minnsta mun meðan Þjóðverjar völtuðu yfir Letta í Lettlandi.

Það er greinilega að koma tími á landsliðsþjálfarann eins og vandamálin núna með rétthendu stytturnar og leikstjórnendurnar sýnir.
Að kalla nýliða eins og Ólaf Bjarka út í svona mikilvægan leik hlýtur að leiða hugann að því af hverju ekki var búið að nota hann áður í æfingaleikjum?

Og hvað með alla þá sem hafa leikið í þessari stöðu áður, af hverju má ekki leyfa þeim að spreyta sig (eða mann Íslandsmótins Ásbjörn Friðriksson í FH)? Hannes Jón er jú enn að í efstu deildinni í Þýskalandi og Ragnar Óskars var einnig að í vetur í Frakklandi.

Nei, þetta lítur ekki vel út - og við virðumst á leið úr úr keppninni.


mbl.is Aron og Snorri meiddir - Ólafur Bjarki út
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Torfi.

Ég er sammála þér í sumu en öðru ekki:

Ég er 100% sammála þér með það að Guðmundur hafi ekki verið búinn að taka inn unga leikmenn!!!! Menn tímabilsins!!! Ásbjörn Friðriksson úr FH, Ólaf Bjarka Ragnarsson úr HK, Ragnar Jóhannsson úr Selfossi og fleiri og fleiri..!!!!!

GUÐMUNDUR ER ALLT OF ÍHALDSSAMUR!!!!!!! ULRIK WILBEK, LANDSLIÐSÞJALFARI DANA HEFUR VERIÐ DUGLEFUR AÐ TAKA INN UNGA LEIKMENN SEM BLÓMSTRA SVO LÍKT OG RASMUS LAUGE, FÆDDUR 1991 HANN KOM INNÁ Á HM Í SVÍÞJÓÐ OG SKORAÐI Í FYRSTU SÓKNINNI!

NÚ ER KOMINN UPP SÚ STAÐA AÐ GUÐMUNDUR ÞARF AÐ KALLA ÓLA BJARKA INN!!!!!!!!!! OG HANN HEFUR ALDREI SPILAÐ MEÐ LANDSLIÐINU ÁÐUR!!!!!!! GUMMA ER NÆR MAÐUR AÐ HAFA EKKI NOTAÐ HANN Í ÆFINGALEIKJUM!!!!!!! HANN TÓK SVO ODD GRÉTARSSON INN UM DAGINN OG LÉT HANN ÚT ÚR HÓPNUM Í ÖLL SKIPTINN!!!!!!!!!!

ÉG ER ÓSAMMÁLA ÞÉR AÐ VIÐ SÉUM EKKI Á LEIÐ Á EM 2012 Í SERBÍU.

EF VIÐ VINNUM LETTLAND Á MORGUN OG AUSTURRÍKI 12. JÚNÍ Í HÖLLINNI OG ÞÝSKALAND OG AUSUTURRÍKI GERA EKKI JAFNTEFLI Á MORGUN Á SAMA TÍMA OG ÍSLAND-LETTLAND ER ÞÁ ER ÞETTA ENN 100% Í OKKAR HÖNDUM!!!!! EN EEEEEEEF ÞÝSKALAND OG AUSUTURRÍKI GERA JAFNTEFLI Á MORGUN ÞÁ VERÐUM VIÐ AÐ VINNA AUSUTRRÍKI MEÐ ÁTTA MÖRKUN. EN FYRST ÞURFUM VIÐ AÐ VINNA LETTA Á MORGUN!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

ÁFRAM ÍSLAND KVEÐJUR ARI GUNNARSSON

ARI GUNNARSSON (IP-tala skráð) 7.6.2011 kl. 21:09

2 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Jamm, sjáum til!

Torfi Kristján Stefánsson, 7.6.2011 kl. 23:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 238
  • Frá upphafi: 459306

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 209
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband