9.6.2011 | 21:30
Fjöldi klúbba međ njósnara á HM
Á netsíđu Jyllandsposten kemur fram ađ yfir 80 félög í Evrópu, ţar af margir stórir klúbbar, verđa međ útsendara á Evrópumót 21 árs liđa sem byrjar nú um helgina á Jótlandi. Birtur er listi yfir ţá alla: http://spn.dk/fodbold/u21em/article2457298.ece
Athygli vekur hversu margir ţeirra eru frá Ţýskalandi og Hollandi en ađeins ţrjú frá Spáni! Ţá eru stóru félögin á Englandi međ útsendara, og mörg minni félögin einnig. UEFA hefur sérstök sćti sem er úthlutađ til félaganna, sem ţarf ađ panta fyrirfram ţannig ađ hćgt er ađ sjá hverjir mćta.
Dönsku leikmennirnir taka ţessu ţó međ ró - og segja ađ ţetta sé ekkert nýtt. Á móti unglingaliđa í Frakklandi í fyrrasumar hafi jafnvel veriđ enn fleiri spćjarar á vegum félaganna.
Kolbeinn er rándýr | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Torfi Kristján Stefánsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 3
- Sl. sólarhring: 95
- Sl. viku: 358
- Frá upphafi: 459282
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 317
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
EM átti ţetta ađ vera!
Torfi Kristján Stefánsson, 9.6.2011 kl. 22:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.