Asparglytta

Hin svokallaða asparglytta virðist vera að breiðast mjög hratt út á höfuðborgarsvæðinu. Þetta er bjöllutegund, græn að því er sagt er en virðist vera svört við fyrstu sýn, sem étur (aðallega) upp blöð asparinnar svo þau verða svört og götótt. Þetta svarta gæti verið skítur frá þeim en skorkvikindi eins og þessi virðast éta margfalda þyngd sína á dag og skíta eftir því!

Það er spurning hvað er hægt að gera við þessum vágesti því hún getur étið upp öll blöð tjánna og þannig haft mikil áhrif á vöxt þeirra (auk þess hvað það er ljótt að sjá svört blöðin).
Alls engar upplýsingar er að finna á skógræktarsíðum um varnarviðbrögð, sem sýnir kannski vel hvað skógræktarfólk er furðu neikvætt út í úðun. Frekar að láta trén drepast en að úða þau!


mbl.is Smádýrunum fjölgar hratt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 460030

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband