15.6.2011 | 19:23
Ekki sérlega heppilegt
Íslendingar voru ekki sérstaklega heppnir með dráttinn í úrlitakeppni EM.
Það má svo sem segja að d-riðillinn sé í lagi, þó svo að þarna séu erfið lið.
Hins vegar lítur milliriðillinn verr út, en þar bíða Frakkar og Spánverjar ef Ísland kemst áfram. Þá er hætt við að erfitt verði að komast í undanúrslitin.
Danir eru hins vegar himinlifandi með dráttinn hjá sér - einkum vegna þess að þeir sleppa við að mæta Frökkum og Spánverjum í milliriðli.
Þeir telja sig örugga í undanúrslitin!
Ísland mætir Króatíu, Noregi og Slóveníu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 100
- Frá upphafi: 458379
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála Torfi með handboltann.
En kemur ekkert blogg um biskupsmálið ?
Geir Waage (IP-tala skráð) 15.6.2011 kl. 22:19
Hér kemur það sr. Geir:
http://torfis.blog.is/blog/torfis/entry/1173770/
Torfi Kristján Stefánsson, 16.6.2011 kl. 11:14
Það er ljóst að C og D riðlarnir eru mun erfiðari en A og B og því miklu erfiðari milliriðill sem bíður þar en hja A og B-liðunum.
Eiginlega ótrúlegt hvernig þatta drógst saman. Mótið ætti að vera Dönum auðveldara heldur en Íslendingum, en það eru hinsvegar engir leikir auðveldir og fyrirfram unnir á EM.
Spyrjum að leikslokum og klárt er að þetta verður gaman. Þarna eru einfaldlega öll bestu handknattleikslandslið Evrópu að kljást.
Viðar Friðgeirsson, 16.6.2011 kl. 20:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.