Allt opið í riðlinum

Enn er allt opið í riðlinum sem íslenska liðið spilar í, ekkert lið öruggt áfram og ekkert úr leik.
Danir hafa velt sér mikið upp úr markamun fari svo að þeir vinni Íslendingana í dag og Hvít-Rússar vinni Sviss.

Einkum hafa þeir áhuga á úrslitunum Danmörk-Ísland 2-0 og HvítRússland-Sviss 2-1.
Þá komast Hvít-Rússar áfram en Danir og Sviss verða með nákvæmlega jafna markatölu. Samkvæmt reglum Uefa þá verðu litið til fair-play og þar standa Danir betur að vígi eins og er, eru með tvö gul kort en Sviss með þrjú.
Ef gulu spjöldin verða jafnmörk þá verður varpað hlutkesti.

Þetta gæti einnig átt við um það ef Ísland ynni og Sviss tæki Hvítrússana, en ég veit ekki til þess að nokkur íslenskur íþréttafréttamaður hafi nennt að reikna það almennilega út.
Það hefur hins vegar Uefa gert:
http://www.uefa.com/under21/news/newsid=1643994.html#final+calculations+what+teams+need+qualify

Ísland verði að vinna Dani með þriggja marka mun, en 3-0 nægir ekki nema Hvít-Rússar tapi gegn Sviss með þremur mörkum.


mbl.is Kolbeinn: Dettum vonandi niður á draumaleik
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Hér er reyndar umfjöllun um hvað verður ef liðin verða jöfn í riðlinum:

http://fotbolti.net/fullStory.php?id=109963

Torfi Kristján Stefánsson, 18.6.2011 kl. 12:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 460026

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 48
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband