Haraldur getur verið stoltur

Ekki veit ég hvort íslenska liðið, eða hópurinn í kringum það, geti verið stolt af árangrinum. Markmiðin náðust jú alls ekki - að komast í úrslit og á ÓL þrátt fyrir að vera í veikari riðlinum í átta liða úrslitum.

Einnig efast ég um að persónuleg markmið einstakra leikmann náist, þ.e. að fá góð tilboð frá sterkum liðum í Evrópu.
Það eru helst Eggert Gunnþór og Haraldur markmaður sem geta vænst þess og verið stoltir af frammistöðu sinni.

Haraldur hélt okkur gjörsamlega inni í leiknum sem hefði getað farið illa.
Danir áttu t.d. 26 marktækifæri en Íslendingar 17.
Háar tölur reyndar hjá báðum liðum, enda markmennirnir í lykilhlutverki - og sóknarleikurinn í hávegum hafður!


mbl.is Haraldur: Getum farið stoltir heim
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Hér er statistíkin frá leiknum:

http://www.uefa.com/under21/matches/season=2011/round=2000002/match=2003395/postmatch/report/index.html

Skot á mark: Island 7; Danmörk 8

Skot framhjá: Island 6; Danmörk 14

Horn: Island 4; Danmörk 9

Torfi Kristján Stefánsson, 19.6.2011 kl. 12:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 215
  • Frá upphafi: 459937

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 191
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband