Djöfuls væl!

Mér sýnist nú ferðaþjónustuaðilar grafa sjálfir mest undan bransanum með þessum ummælum sínum, ekki síst þeir sem varla vita aura sinna tal (sbr. þetta um 150 manns í mat í gær hjá hótelhaldaranum í Mýrdalnum).

Eða eins og haft er eftir einum Eyjabloggaranum:
"Voðalega hlýtur ferðaiðnaðurinn að vera á miklum brauðfótum. Hvert minnsta hikst og þá er bara allt að fara á hausinn hjá þeim. Og er það greinin sem margir tala um að eigi að vera undirstöðuatvinnugrein fyrir Íslendinga?"


mbl.is „Finnst þetta með ólíkindum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Hér er einnig gott komment ættað frá sama stað:

"Nú hefði verið gott að eiga alla peningana sem ferðaþjónustan er grunuð um að stela undan virðisaukaskatti."

Torfi Kristján Stefánsson, 10.7.2011 kl. 20:32

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Jæja segið strákar og þetta á að verða aðal afkoman í  Ríkissjóð...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 10.7.2011 kl. 21:20

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Þetta er ótækt að ekki sé til áætlun sem virkar þegar búið er að vara við þessháttar rofi á hringveiginum oftsinnis!

Sigurður Haraldsson, 10.7.2011 kl. 22:03

4 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Í verkfræðisveitum bandaríska hersins er metið í byggingu bráðabirgðabrúa yfir stórfljót nákvæmlega 12 mínútur og ein sekúnda. Þar eiga þeir eingarnar tilbúnar á lager. Ef þetta er hægt í þeim tilgangi að drepa og skemma (sem er tilgangurinn með hernaði) hvaða kröfur er þá eðlilegt að gera þegar tilgangurinn er uppbyggilegur?

Guðmundur Ásgeirsson, 10.7.2011 kl. 23:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 13
  • Sl. sólarhring: 102
  • Sl. viku: 262
  • Frá upphafi: 459183

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 238
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband