12.7.2011 | 15:07
Til klukkan 18?
Ætlar lögreglan og Vegagerðin virkilega að halda áfram að stofna mannslífum í hættum, vegna frekjugangsins í ferðaþjónustunni?
Að gefa sér aðeins tíma til klukkan sex nú í eftirmiðdag til að kanna aðstæður er annað hvort fíflska eða þá sjónarspil, sem aðeins veldur ferðamönnum óþægindum.
Þetta fer að minna á fáránleikann við flugumferðina í Grímsvatnagosinu!
Lokað yfir Múlakvísl til 18 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 1
- Sl. sólarhring: 94
- Sl. viku: 356
- Frá upphafi: 459280
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 315
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Menn eins og Ómar Ragnarsson (og fleiri) hafa bent á öruggara sé að fara yfir jökulár þegar kvöld tekur en yfir hádaginn þegar mest er í ánni. Svo vel getur verið rétt að leyfa umferð yfir ána eftir kl. 18 eða eitthvað seinna en ekki fyrr.
En jökulvötnin eru ávallt hættuleg, eins og ballaða Bjarna Thorarensen um drukknum Þórarins Eyfjörð sýslumanns í Köldukvísl á Mýrdalssandi árið 1823 er gott dæmi um.
Þar er lokaerindið þetta:
"Forðastu að ríða þann feigðar um sand, / í fjallinu er Katla, og ætlar þér grand, / kaldhlátur dauða þar gellur í gjá, / en grátandi Skaftafells landvættir tjá / "Æ, hví dó hann Eyfjörð svo ungur!"
Torfi Kristján Stefánsson, 12.7.2011 kl. 16:13
Þórarinn Öfjörð, Kötlukvísl.
tekk (IP-tala skráð) 13.7.2011 kl. 05:06
Jamm, rétt!
Torfi Kristján Stefánsson, 13.7.2011 kl. 21:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.