Fjöldamorð USA á almennum borgurum

Ljóst er að fjöldamorð Bandaríkjamanna á almennum borgurum í Pakistan eru miklu víðtækari en dráp fjöldamorðingjans Anders Breivik á unglingum í Noregi nýlega.

Þó er stór munur hvernig fjallað hefur verið um þessi ódæði í vestrænum fjölmiðlum. Ein er fordæmd, önnur eru réttlæt með tali um drápi á vígamönnum osfrv.

Þá má auðvitað minna á að yfir 100.000 óbreyttir borgarar voru drepnir í innrás Bandaríkjamanna og hinna staðföstu þjóða í Írak á sínum tíma - og á þann fjölda almennra borgara sem fallið hafa í Afganistan og í Libýu.

Ljóst er að öfga hægristefna er í mikilli sókn á Vesturlöndum frá því í byrjun þessarar aldar, öfgastefna sem á uppruna sinn hjá pólitíkusum og stjórnvöldum í hinum vestræna heimi.
Og fjölmiðlarnir spila með, nema í undantekningartilfellum eins og í þessari frétt.


mbl.is Talið að 168 börn séu látin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, þær láta ekki að sér hæða "staðföstu þjóðirnar". Við íslendingar erum víst þar á meðal. það getum við þakkað Davíð Oddsyni og Halldóri Ásgrímssyni. En við getum ekki kennt þeim um að við séum með "ENNÞÁ" Hvaða svör hafa stjórnmálamenn sem sitja í ríkisstjórn í dag. Afhverju erum við ennþá með í þessu rugli?

Jóhanna (IP-tala skráð) 11.8.2011 kl. 15:36

2 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Er það ekki Össur sem stendur fyrir því?

Torfi Kristján Stefánsson, 11.8.2011 kl. 18:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.12.): 10
  • Sl. sólarhring: 77
  • Sl. viku: 365
  • Frá upphafi: 459289

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 324
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband