Lýðræðisríki?

Er hægt að tala um lýðræðisríki sem beitir hernum gegn þegnum sínum í friðsælum mótmælaaðgerðum?
Og er hægt að tala um lýðræðisríki þar sem forsetinn er kominn til sjö ára í senn, í kosningum sem einkenndust af ofbeldi, takmörkuðu frelsi fjölmiðla og ákökunum um kosningasvik - og þingið kosið til sex ára?
Jemen er eitt þeirra ríkja sem nýtur sérstakrar velvildar Alþjóðabankans, sem er undir forystu Bandaríkjamanna, auk þess sem það styður aðgerðir USA gegn hinum svokölluðu terroristum.
Ef Bandaríkjamönnum væri alvara með það að vilja vernda almenna borgara gegn stjórnvöldum (eins og þeir segja ítrekað), væri hægur vandi fyrir þá að setja pressu á Sádí-Araba um að kyrrsetja Saleh í landinu, enda ástarsamband Kanans og einræðisstjórnarinnar í Sádí alþekkt.
En það er ekki gert því annað gegnir um gerræðisleg stjórnvöld sem styðja USA og þeirra sem gera það ekki.
"Hræsnin mun síst þér sóma."
mbl.is Saleh snýr brátt til Jemen
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 455620

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 50
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband