23.8.2011 | 11:41
Nú, er búið að velja liðið?
Þessar upplýsingar um að Aron muni spilað með landsliðinu í leikjunum tveimur í byrjun næsta mánaðar eru auðvitað nýjar fréttir - og spurning hvaðan íþróttafréttamaðurinn hafi þær upplýsingar. Það er ekki búið að velja liðið mér vitanlega.
Þá eru og almennt spurning hver tengsl fréttamannanna eru við forystu KSÍ og hvernig þeir geti haldið faglegu hlutleysi sínu við þau tengsl.
Það hefur vakið athygli margra hversu sumir íþróttafréttamenn eru linir í gagnrýni sinni á karlalandsliðið í fótbolta - og líkum leitt að því að þeir séu í vasanum á KSÍ-forystunni. Það sé jú mikilvægt fyrir þá að hafa góð sambönd til að vera ekki settir hjá hvað fréttir varðar - og því um að gera að styggja ekki forystuna.
Aron gæti spilað um næstu helgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 458219
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 77
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.