24.8.2011 | 16:35
Gott hjá Lilju
Það er kominn tími til að einhver stjórnarliða, ekki síst innan Vinstri grænna, taki upp hanskann fyrir sjávarútvegsstefnu ríkisstjórnarinnar en vinni ekki gegn henni eins og reyndin er hjá ákveðnum Samfylkingarþingmönnum og meira að segja hjá samflokksþingmönnum.
Þetta er jú stefna stjórnarinnar en ekki ráðherrans eins - og var samþykkt í stjórnarsáttmálanum.
Ættu að læra eitthvað af hruninu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.12.): 0
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 172
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 139
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.8.2011 kl. 10:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.