24.8.2011 | 16:50
Villta vestrið komið til Libýu!
Slagorð Villta vestursins, Wanted dead or alive, er óðum að breiðast út um heiminn, flestum til mikillar ánægju.
Peningaöflin ráða öllu - sem og lögleysan. Við megum búast við meiru af þessu tagi meðan kapitalisminn er í dauðateygjunum, stríð sem geta staðið lengi. Þekkt er fyrir lögleysan í Írak, Afganistan og Sómalíu (þökk sé Vesturlöndum) og nú Libýu.
Hvaða land ætli verði svo heppið að fá að njóta næst þessara dásemda?
Fé lagt til höfuðs Gaddafi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 159
- Frá upphafi: 458377
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 139
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Olíugræðgi vesturveldanna er ótrúleg. Grimmd og ofbeldi sem að þeir hafa ásakað Saddam Hussein og M.Gaddafi um, er verri hjá NATO. Þvílíkur skandall að Ísland tilheyri þessum samtökum.
Hvar er afgangurinn af þessum Alþýðubandalagsfólki til forna.Fólk sem skreið inn í Samfó. og V.G. Af hverju eru engin mótmæli...
Jóhanna (IP-tala skráð) 24.8.2011 kl. 17:47
sammála!
el-Toro, 24.8.2011 kl. 19:33
Já, meira að segja að ungir sjálfstæðismenn hafa mótmælt árásarstríði NATÓ í Libýu, en ekki heyrist múkk frá ungum Vinstri-Grænum, né frá Friðarhúsinu (þar sem vinstri græni kratinn, Stefán Pálsson, ræður reyndar ríkjum)!
Það eru fullmargir kratar í VG - og tími til kominn að stofna almennilegan vinstri flokk.
Torfi Kristján Stefánsson, 24.8.2011 kl. 19:53
Torfi Kristján Stefánsson - Hvað meinar þú með almennilegum vinstri flokk? Hver verður stefnan í þeim flokki?
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 25.8.2011 kl. 08:01
Sósíalistísk bylting auðvitað, hvernig spyrðu?
Torfi Stefánsson (IP-tala skráð) 25.8.2011 kl. 10:53
T.S. - Vinstri - Grænir eru ekkert meiri friðarsinnar en aðrir , nema síður sé. Vinstri-aktivistar á vesturlöndum eru plága sem þrífast í heimsku og anarkí, stunda skemmdarstafsemi og illvirki á eigum annara, af öfundinni einni saman, gegn þeim sem nenna að vinna og koma sér áfram, en það breytir ekki því, að NATO sem slík stofnun hefur algjörlega brugðist og er til háborinnar skammar fyrir vesturveldin. Innrásirnar í fyrnefnd lönd og næst Pakistan á eftir að kosta áþján og eymd fyrir vesturlandabúa, vegna óendanlegs flæðis af ómenntuðum múslimum inn í Evrópu, sem ekki eru nytsamir í nokkurn skapaðan hlut, því miður. Heyrði einmitt mjög gott dæmi um það frá Svíþjóð fyrir hálf tíma síðan. Og ég segi bara - mægot.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 25.8.2011 kl. 16:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.