1.9.2011 | 12:55
Byrjunarlið Íslands?
Samkvæmt norska blaðinu Aftenposten verður þetta líklegt byrjunarlið islenska karlalandsliðsins í kannspyrnu (4-2-1-2-1):
Stefán Logi Magnússon
Birkir Már Sævarsson, Sölvi Ottesen, Jón Guðni Fjóluson og Indriði Sigurðsson
Birkir Bjarnason og Eggert Jónsson
Eiður Guðjohnsen
Rúrik Gíslason og Jóhann Guðmundsson
Kolbeinn Sigþórsson
Vandamálið við þetta lið er hin litla leikæfing sem margir leikmennirnir eru í. Jón Guðni hefur t.d. ekkert leikið með liðinu sínu Beerschot þar sem af er belgísku deildarkeppninni. Birkir kemst ekki í byrjunarliðið hjá Viking og ekki einu sinni í leikmannahópinn síðast.
Þá hafa kantmennirnir lítið leikið með liðum sínum þó svo að þau hafi bæði verið með í Evrópukeppninni og því þurft að hvíla lykilmenn í sumum leikjanna.
Það er því ekki hægt að búast við góðum úrslitum ef þetta verður byrjunarlið Íslands gegn Noregi á morgun.
Riise ekki með gegn Íslendingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.12.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 174
- Frá upphafi: 459344
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 141
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Knattspyrnu átti þetta að vera!
Torfi Kristján Stefánsson, 1.9.2011 kl. 12:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.