9.9.2011 | 12:43
Góður!
Vel gert hjá Veigari.
Það hefur verið leiðinleg umræða í netheimum undanfarið um Veigar og persónu hans.
Það er mjög óréttmætt því hann hefur alltaf verið mjög yfirvegaður í allri umræðu um íslenska landsliðinu - og tekið því ótrúlega vel þó svo að hann hafi ítrekað og óverðskuldað ekki verið valinn í liðið.
Annars eru það fleiri sem hafa beðið afsökunar á drykkjuskap og útiveru á milli landsleikja, m.a. John Arne Riise, sjá hér: http://chess.ugrasport.com/?page_id=1007&gameid=1000510002
Veigar Páll biðst afsökunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 73
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bíddu við, ég held að þú ættir líka að biðjast afsökunnar eftir fyrra blogg þitt um Veigar!
Þorsteinn Þormóðsson, 9.9.2011 kl. 14:03
Um Veigar? Sagði ég eitthvað slæmt um hann?
Torfi Kristján Stefánsson, 9.9.2011 kl. 16:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.