Málþóf á alþingi

Furðulegt er að heyra þennan málflutning hjá Mogganum - og hjá stjórnarandstöðunni.

Stjórnarandstaðan er að leika einhvern píslarvott vegna þess að stjórnarliðar eru orðnir þeyttir á þessu málþófi andstöðunnar - og leyfa sér að sýna einhver svipbrigði!!

Það væri nær að setja þau fundarsköp á þingi sem koma í veg fyrir þetta málþóf sem stjórnarandstaðan hefur stundað allt frá því að núverandi stjórn var stofnuð - og hefur náð hámarki á síðasta þingi og svo aftur núna.

Í raun getur stjórnarflokkarnir sjálfum sér um kennt að láta stjórnarandstöðuna komast upp með þetta virðingarleysi fyrir þinginu og fyrir málefnum þjóðarinnar - virðingarleysi sem hefur smitað sig langt út fyrir þingið og getur stefnt þingræðinu í voða.

Það er einmitt það sem hægri öflin hafa alltaf viljað - koma þingræðinu á kné og koma á einskonar einræðisstjórn hægri aflanna.

Manni sýnist á stemmningunni í þjóðfélaginu að það sé að takast hægt og hægt.

Mál er að taka í taumana.


mbl.is Sakaðir um að misnota þingsköp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.12.): 23
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 378
  • Frá upphafi: 459302

Annað

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 334
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband