22.9.2011 | 19:03
Er ekki eðlilegast að sniðganga allt sem viðkemur USA?
Ég held að þjóðir heims verði alvarlega að íhuga hvort ekki sé eðlilegast að sniðganga Bandaríkin á allan hátt.
Mannréttindabrot þessarar þjóðar eru þvílík að hún slær öllum öðrum þjóðum við, ekki síst þeim sem hún og leppar hennar hafa ráðist gegn á undanförnum árum og áratugum (Sómalíu, Serbíu, Írak, Afganistan og Libýu).
Ef allt væri með feldu þá myndu þjóðir heims nú vera að íhuga af fyllstu alvöru að beita Bandaríkjamenn viðskiptaþvingunum, frysta fjármag þeirra erlendis og jafnvel að undirbúa hernaðaraðgerðir gegn þeim (í ljósi aktívistastefnu NATÓ sem gengur út á það að ráðast gegn ríkjum sem ítrekað brjóta á mannréttindum þegna sinna).
En það er auðvitað borin von. Þeir "ríku" skrifa söguna...
Hvetur fólk til að sniðganga Georgíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 110
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 101
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við sniðgöngum nú þegar stærsta útflutningsveg Bandaríkjanna með því að vera ekki með her og þurfa því ekki að kaupa hergögn.
En þetta ríki sem ber ábyrgð á mesu stríðsglæpmm okkar tíma hefur ákveðið að sniðganga okkurfyrir að skutla nokkur sjávarspendýr.
Svona er veruleikinn skrýtinn, Obama hlýtur að hafa gleymt því að Bandaríkjamenn veiða fleiri hvali en Íslendingar.
Guðmundur Ásgeirsson, 23.9.2011 kl. 02:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.