7.10.2011 | 12:00
Spillingunni að ljúka?
Loksins virðist vera að rofa til hjá Samfylkingunni eftir mikla spillingartíma innan hennar, sem beint eða óbeint má rekja til hinna opnu prófkjara.
Rétt er að benda á að enn hafa margir þingmenn, og borgarfulltrúar, Samfylkingarinnar ekki gert grein fyrir því hvaðan þeir hafi fengið fjárstyrki í kosningarbaráttu undanfarinn áratug - og hafa þannig verið samstíga kjörnum fulltrúum Sjálfstæðisflokksins.
Með afnámi opinna prófkjöra tekst vonandi að draga úr óeðlilegum tengslum peningaaflanna við flokkinn - og óeðlilegum áhrifum þeirra á ákvarðanatöku lýðræðiskjörinna fulltrúa þjóðarinnar.
Þetta hlýtur þannig að vera mikilvægur þáttur í því að draga úr áhrifum fjármálaaflanna á stjórnmál - og þar með þýða styrkingu lýðræðisins.
Opnum prófkjörum verði hætt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 100
- Frá upphafi: 458379
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
er þetta ekki frekar í hina áttina ... nú verða ekki opin prófkjör og þú hefur minni áhrif á td röðun á "nafna" á lista en áður !
Jón Snæbjörnsson, 7.10.2011 kl. 12:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.