10.10.2011 | 10:27
Ofbeldi hersins
Það eru til mun meira sláandi myndir af ofbeldi hersins, en þessi sem mbl.is sýnir, en það ofbeldi leiddi til þessara óeirða.
Áður höfðu mótmælin verið friðsamleg en þegar skriðdreki ók minn í miðjan hóp mótmælenda og yfir fjölda manns, breyttust mótmælin í óeirðir.
Fræg er upptakan frá kínverska friðartorginu þar sem einn maður reyndi að hindra för skriðdreka, upptaka sem hafði mikil áhrif á almenningsálitið í heiminum.
Hvað þá með þessa hér?: http://www.aftenposten.no/nyheter/uriks/article4251540.ece
Neyðarfundur um átökin í Kaíró | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 460030
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hér er önnur upptaka svipuð, sem sýnir það sama:
http://www.dn.se/nyheter/varlden/manga-doda-i-kairo-kravaller
Torfi Kristján Stefánsson, 10.10.2011 kl. 13:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.