Tregða?

Mér skilst nú að þetta fyrirtæki, Verne Global, og fleiri fyrirhuguð gagnaver þurfi ekki að borga neinn skatt hér á landi.

Þau fá eflaust orkuna á spottsprís en það er ekki nóg. Þeir vilja helst einnig mikinn afslátt á verði á gagnaflutningi til og frá landinu.

Er ekki þjónkunin við erlend fyrirtæki - og erlenda "fjárfestingu" þegar komin út í öfgar, þó svo að við gefum ekki allt sem við eigum til að fá þau hingað?

Þá má benda á að Verne Global ekki aðeins í eigu útlendinga. Það er í sameiginlegri eigu Novators, fjárfestingafélags Björgólfs Thors Björgólfssonar, og bandaríska fjárfestingarsjóðsins General Catalyst Partners.

Erum við Íslendingar enn og aftur tilbúnir í að mylja enn á ný undir mann eins og Björgólf Thor?


mbl.is Farice verðlagði Ísland út úr samkeppni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 99
  • Frá upphafi: 458378

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband