Nú birtast myndirnar víða!

Það fer að verða spurning í hvaða fjölmiðli myndir af líki Gaddafis birtast ekki.

Hér er mynd sem birtist rétt í þessu í Politiken:

http://politiken.dk/udland/ECE1427026/arabisk-tv-station-viser-billeder-af-blodig-gaddafi/

 


mbl.is Staðfesta dauða Gaddafis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Torfi Kristján.

Alveg merkilegt hvað þé er annt um heilsu og líf þessa morðingja og einræðiskvalara Moammar Gaddafis kvalara þjóðar sinnar í 42 ár.

Ég er að horfa á einar 6 sjónvarpsstöðvar í beinni útsendingu og skipti reglulega á milli sem sýna meira og minna beint frá atburðum í höfuðborg Líbíu og frá Sirte og víðar í Líbíu og ég get ekki betur séð en að almenningur og langþreyttir hermenn fagni sigrinum yfir morhundinum Moamar Gaddafi innilega og með miklum tilþrifum. Allssstaðar er hinn nýji fáni hins nýja lýðveldis settur til merkis um stund frelsisins og sigurinn yfir einræðiskvalaranum og stöðvun áþjánar hans spillta harðræðis- einveldis.

En þú heldur því náttúrulega fram að þetta séu bara allt einhver "Hollywood leiktjöld" búinn til af CIA eða þeim mun verra hyski.

Þú ættir að endurskoða þína einfeldningslegu heimsskoðun og meintu vinstri pólitík hið snarasta.

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 20.10.2011 kl. 16:38

2 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Merkilegt hvað þér er mikið í mun að fagna aftöku og grimmdarlegu morði á Gaddafi, sem brýtur í bága við öll alþjóðleg lög.

Það mætti segja mér að ástæðan sé einhver önnur en ást þín á líbísku þjóðinni og fögnuður yfir "frelsi" hennar.

Mér sýndist t.d. á öðru innleggi þínu að þú sért sérlegur stuðningsmaður Ísraelsstjórnar. Því grunar mig að fögnuður þinn sé einkum fólginn í því að harð- og morðstjórn síonista í landinu helga er nú laus við einhvern helsta andstæðing sinn. Getur það verið?

Torfi Kristján Stefánsson, 20.10.2011 kl. 16:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 460030

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband