31.10.2011 | 12:56
Frábært!
Loksins eru þjóðirnar að rísa upp gegn ógnarvaldi Ameríkana og stuðningi þeirra við Ísrael.
Nú er bara að flytja höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna frá New York og afnema neitunarvald þeirra í Öryggisráðinu.
Þá fyrst fer SÞ að gegna hlutverki sínu, að vera hlutlaus sáttaraðili í deilumálum þjóðann.
UNESCO samþykkir Palestínu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 460031
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Afhverju fylgdi ekki í fréttinni hverjum íslendingar fylgdu að málum í kosningunni.
Frámunalega léleg fréttamennska á Mogganum.
Skerpið ykkur blaðamenn. Það er ekki nóg að bara transleita.
Jóhanna (IP-tala skráð) 31.10.2011 kl. 17:16
Fréttablaðið stendur sig mun betur. Þar kemur fram að Íslendingar kusu með (einnig Norðmenn og Finnar) en hægri stjórnin í Svíþjóð var á móti!
Danir hlutlausir þó svo að þar er nýkomin vinstri stjórn.
Það er jú að skapast hefð fyrir því í Danmörku að leppa fyrir Kanann. Það gefur svo mikið í aðra hönd. Svíar hugsa eflaust eins.
Torfi Kristján Stefánsson, 1.11.2011 kl. 12:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.