1.11.2011 | 06:50
Danir sátu hjá, hvađ međ Íslendinga?
Af ESB löndunum voru 11 međ, 5 á móti en 11 sátu hjá ţar á međal Danmörk (ţrátt fyrir nýja vinstri stjórn ţar).
Hlutfall ESB landa sem sátu hjá eđa voru á móti eru miklu hćrri en hjá ţjóđum í öđrum heimshlutum.
Japan og Stóra-Bretland skiluđu auđu, en Frakkland voru međ, ásamt međ nćstum öllum arabísku, afrísku, latínamerísku og asísku ţjóđunum, ţar á međal Kína og Indlandi.
Lítiđ heyrist frá ţví hvađ Íslendingar gerđu. Ćtli ţađ sé eitthvert leyndarmál?
Bandaríkjamenn hćtta ađ borga til UNESCO | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Torfi Kristján Stefánsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ísland samţykkti tillöguna ađ sjálfsögđu sem lýđrćđis elskandi land, Noregur og Svíţjóđ líka en Finnland og Danmörk héldu áfram ađ ţjónkast gyđingunum á Manhattan međ ţví ađ sitja hjá.
Helgi Rúnar Jónsson (IP-tala skráđ) 1.11.2011 kl. 10:22
Nei, Svíar voru á móti. Finnar međ. Danir sátu hjá.
Sjá Fréttablađiđ í morgun.
Annars féllu nei-atkvćđin eins og búast mátti viđ. Dyggustu leppar Bandaríkjamanna, lönd eins og Ástralía, Kanada, Tékkland, Litháen og hćgri fasistarnir í Hollandi greiddu gegn tillögunni - og svo Svíar og Ţjóđverjar (sem hlýtur ađ koma á óvart).
Einnig sátu margir dyggir stuđningsmenn Kanans hjá, svo sem Eystrasaltsríkin og nýfrjálsu austantjaldslöndin, sem og Suđur Kórea, Kólumbía, Bretland og Ítalía. Eionnig nokkrir leppar í Afríku eins og Líbería (Nóbelsverđlaunahafinn er jú ţar í forsćti).
Torfi Kristján Stefánsson, 1.11.2011 kl. 12:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.