3.11.2011 | 21:38
Skrítin frétt
Árangur Hjörvars í fyrstu umferð Evrópumóts landsliða, að vinna einhvern alskemmtilegasta skákmann á síðari tímum, A. Shirov, er auðvitað fínn árangur - en yfirskriftin er skrítin.
Þetta er fyrsta umferðin og enginn veit hvernig Hjörvari mun ganga í framhaldinu.
Þá kemur ekki fram í fréttinni að Ísland tapaði fyrir Spáni (1,5-2,5), sem er kannski aðal fréttin (þokkaleg úrslit en samt!).
Hjörvar gerir það gott í Grikklandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 98
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 84
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skil ekki alveg hvað þú meinar, finnst þetta viðeigandi fyrirsögn fyrir fréttina vegna þess að þetta er frábær árangur hjá Hjörvari! Gaman að lesa svona fréttir af krökkum sem eru að gera það gott, áfram Hjörvar!
Hjördís Svan (IP-tala skráð) 3.11.2011 kl. 22:02
Alltaf jákvæður, blessaður kúturinn!
ólafur kristjánsson (IP-tala skráð) 6.11.2011 kl. 15:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.