6.11.2011 | 17:44
Katar og arabíska byltingin
Merkilegir þessi Katarbúar.
Þeir telja sig þess umkomna að taka málstað mótmælenda í Sýrlandi - og senda hermenn og herflugvélar til Libýu til aðstoðar uppreisnarmönnum þar - en senda jafnfram hersveitir til Bahrain til að berja niður uppreisn þar!
Þá er einræðisstjórn í Katar og emríinn þar hefur boðað kosninga til ráðgenandi þings árið ... 2014!!!
Já, þeir sletta skyrinu sem eiga það.
![]() |
Arababandalagið á neyðarfundi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 88
- Frá upphafi: 462967
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 81
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.