Sorgleg umfjöllun

Það er óhætt að fullyrða að umfjöllunin í samfélaginu um bók Guðrúnar Ebbu Ólafsdóttur (og Elínar Hirst), Ekki líta undan, sé sorglegt dæmi um hvernig ekki eigi að bregðast við ásökunum sem þessum.

Grundvallarreglan í siðuðu samfélagi er auðvitað sú að sérhver maður er saklaus þar til sekt hans er sönnuð. Svo hefur alls ekki verið í þessu máli (né fleirum sem líkar ásakanir hafa komið fram).

Svo langt hefur umræðan gengið, að meira að segja í ritdómi í Fréttablaðinu nýlega um bókina er faðir Guðrúnar Ebbu kallaður níðingur (að fjölskylda Guðrúnar hafi aldrei trúað frásögu hennar "en staðið þétt saman við hlið níðingsins.").

Mætti biðja um hófstilltari umræðu, og faglegri, um mál sem þessi?


mbl.is Segja lýsingar rangar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Virkilega sorglegt.

hilmar jónsson, 7.11.2011 kl. 19:25

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Samála Torfi það á að stilla umfjöllun um þetta mál í hóf eins og það er komið.

Sigurður Haraldsson, 8.11.2011 kl. 17:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband