19.11.2011 | 18:29
Heiðar í hörkuformi!
Dalvíkingurinn Heiðar Helguson fær mjög góða dóma fyrir leik sinn í dag. Fyrra markið hans þótti einkar laglegt, flott hlaup í fría stöðu og góður skalli sem gerði mark.
Þá skoraði hann í raun þrívegis en eitt markanna var dæmt af.
Vonandi tekst Lars Lagerbaeck að fá Heiðar til að gefa aftur kost á sér með landsliðinu.
Heiðar maður leiksins - Fékk mikið hrós | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 458040
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.