24.11.2011 | 16:51
Illa skrifað uppsagnarbréf
Þó svo að ljóst sé að ráðherra hefur hlaupið á sig með því að samþykkja ekki skyndifriðun á nánasta umhverfi Skálholtskirkju og -skóla, þá er þetta bréf Hjörleifs upphlaup eitt og ekki til þess fallið að leysa málið farsællega.
Með þessu sýnir hann enn einu sinni hvílíkur skaphundur og frekja hann er. En að auki sýnir hann hversu illa skrifandi hann er, auk þess sem röksemdarfærslan er alls ekki sannfærandi.
Kíkið bara á hið "persónulega" bréf til ráðherra sem er reyndar ekki persónulegra en svo að það er nú gert opinbert hér á mbl.is!
Segir af sér vegna Skálholts | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 159
- Frá upphafi: 458377
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 139
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.