25.11.2011 | 20:28
Eitt kjördæmi takk!
Þetta kjördæmapot gengur ekki lengur.
Það er ekki aðeins svo að hræðslan við kjósendur stjórni gerðum þingmanna, heldur eru menn beinlínis kosnir á þing til þess að stunda lobbýisma fyrir kjördæmið.
Kristján Möller er auðvitað gott dæmi um það, en Sigmundur Ernir ætlar greinilega ekki að vera eftirbátur hans hvað það varðar.
Og Höskuldur prests fetar dyggilega í þau fótspor!
Óviss um stuðninginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 25
- Sl. sólarhring: 113
- Sl. viku: 274
- Frá upphafi: 459195
Annað
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 250
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 23
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Torfi. Sammála því að landið eigi að vera eitt kjördæmi og allir eiga að taka jafna ábyrgð sem samstíga og réttlát heild.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 25.11.2011 kl. 20:44
Löngu er tímabært að landið verði eitt kjördæmi. Tækifærissinnar geta ráðið allt of miklu. Ögmundur. Sigmundur, Jón Bjarnason og Kristján Möller. Tækifærissinnaðir kjördæmapotarar.
Njörður Helgason, 25.11.2011 kl. 21:43
Ögmundur er nú varla kjördæmapotari, eða hvað?
Og Jón Bjarnason er nú frekar svona prinsippmaður en potari.
En ég er sammála Nirði um að Sigmundur og Kristján Möller eru það, sem og Höskuldur.
Það er þó fréttaflutningurinn sem er mesta hneykslið!
Af hverju er ekki talað við Sjálfstæðismenn um málið. Til dæmis formanninn?
Er það vegna þess að hann er andvígur kaupum Kínverjans á Grímsstöðum og því ekkert fútt í að tala við hann?
Mætti maður biðja um aðeins upplýstari fjölmiðlaumfjöllun ...
Torfi Kristján Stefánsson, 26.11.2011 kl. 09:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.