Tek undir þetta með Einari

Það er greinilegt að Samfylkingin er ekki stjórntækur flokkur, ekki frekar en Alþýðuflokkurinn var fyrr á tíð.

Ef flokkurinn fær ekki allt sitt fram þá eru frumvörp á vegum samstarfsráðherranna fryst á þinginu eða sett í nefnd og daga þannig uppi.

Nú á að leika þann leik enn og aftur.

Er ekki kominn tími til fyrir Sjálfstæðismenn og Vinstri græna að ræða saman og mynda nýja stjórn? Að undanskylinni stóriðju þá ættu þessir tveir flokkar vel að geta unnið saman - amk geta hvorugir unnið með krötunum.


mbl.is Hefnd og pólitísk gíslataka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 460030

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband