28.11.2011 | 15:34
Sammála
Framkoma Jóhönnu Sigurðardóttur gagnvart Jón Bjarnasyni er auðvitað með eindæmum.
Að ráðast svona að einum ráðherra í ríkisstjórn er eflaust einsdæmi í íslenskri stjórnmálasögu og er þá mikið sagt.
Kerlingin er greinilega að missa tökin á ástandinu og ætti að standa upp fyrir Steingrími nú á seinni hluta kjörtímabilsins.
Í raun er skrítið að VG hafi samþykkt að fara í ríkisstjórn með þeim skiptum að þurfa að sitja undir forystu Samfylkingarinnar allt tímabilið.
Það voru jú VG sem voru sigurvegarar síðustu kosninga, ekki Samfylkingin.
![]() |
Stendur VG með sínum manni? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.5.): 0
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 229
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 192
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það myndi alveg sanna orðtækið að lengi getur vont versnað!
Hvumpinn, 28.11.2011 kl. 15:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.