Spuni Moggans

Það á greinilega að velta sér upp úr upphlaupi nokkurra flokkstjórnarfulltrúa Samfylkingarinnar á fundinum um helgina. Enda veit Mogginn eins og er að það er þessi hópur sem þráir ekkert heitar en að komast aftur í stjórn með Flokknum. Það er þessi hópur sem er líklegastur um þessar mundir til að sprengja ríkisstjórnina.

Vandamálið er aðeins eitt.  Þetta lið hefur aðeins eitt mál á stefnuskránni, annað en eigin framagirnd, þ.e. að ganga í ESB. Og þar stendur hnífurinn í kúnni!

Það vilja Sjallarnir ekki svo samstarf er í raun útilokað. Þetta veit hægri geirinn í Samfylkingunni og mun því vera til friðs hvað stjórnarsamstarfið varðar þó svo að hann reyni auðvitað að ota sínum tota framvegis innan flokksins og ala á óánægjuröddum.


mbl.is Kraumar undir niðri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 465322

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband