5.1.2012 | 15:20
Ögmundur góður!
Þetta er auðvitað rétt hjá Ögmundi. Með tilkomu vinstri stjórnarinnar, sérstaklega stjórnarsetu VG, hefur umræðan orðin opinskáari á stjórnarheimilinu.
Áður var það óhugsandi að menn létu í ljós óánægju sína með samstarfsfólkið í ríkisstjórm. Menn þögðu á opinberum vettvangi en nöldruðu svo hver í sínu horni.
Reyndar er umræðan enn mjög neikvæð, enda þessi hefð ung. Menn mættu vel gæta sín betur, sérstaklega Samfylkingin. Framkoma hennar gagnvart Jóni Bjarnasyni er til skammar og jafnvel í garð fleiri ráðherra VG.
En við skulum vona að þetta séu aðeins vaxtarverkir heilbrigðara og opnara samfélags. Spilltustu stjórnmálaflokkarnir eiga erfiðast með að skipta um gír og breyta um stefnu.
![]() |
Vilja ekki Sjálfstæðisflokkinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.3.): 29
- Sl. sólarhring: 238
- Sl. viku: 338
- Frá upphafi: 462044
Annað
- Innlit í dag: 28
- Innlit sl. viku: 291
- Gestir í dag: 27
- IP-tölur í dag: 27
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.