6.1.2012 | 07:46
Greinendur sem greindu rangt
Heldur er þetta nú aumt yfirklór hjá Tryggva Þór. Það hefði jú verið miklu skárra hefðu þeir félagarnir verið spámenn en ekki greinendur, því spámennska er jú oftast til gamans gerð en greining ætti að vera unnin á faglegum forsendum.
Enn einu sinni bera hagfræðingar af sér alla ábyrgð og kenna öðrum um ófarirnar. Eftir stendur samt sem áður að þeir voru blindir af kenningum nýfrjálshyggjunnar og töldu ekkert athugavert við það ástand sem hún hafði í för með sér.
Margt bendir til að svo sé enn. Ástæðan fyrir því að hagfræðingarnir iðrast ekki sé sú að þeir séu enn sama sinnis. Nýfrálshyggjan, og það algjöra "frelsi" fjármálamarkaðarins sem hún hefur í för með sér, sé besta hagstjórnartækið.
Því er mikilvægt að þetta fólk komist ekki í ábyrgðarstöður aftur, fyrr en það sér að sér og breytir um skoðun.
Tryggvi Þór tekur til varna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 459977
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.