Yndislega ESB!

Það er ljóst að nýlendustefna ESB gagnvart minni aðildarlöndunum er að verða sífellt meira áberandi. "Björgunar"aðgerðirnar hafa nú hingað til þótt nógu harkalegar. Tugir þúsunda opinberra starfsmanna að missa vinnuna, tugi prósenta teknir af ellilífeyrnum, laun fólks lækkuð osfrv.

Eitthvað yrði nú sagt ef þetta gerðist hér á landi.

Og nú er krafist enn harðari aðgerða en áður og meira að segja hótað að frysta eigur gríska ríkisisins erlendis (setja eins konar hryðjuverkalög á þá eins og gert var við okkur Íslendinga)!

Nei, ég held að Grikkir gerðu best í því að segja sig úr þessu fjárans bandalagi og snúa sér eitthvað annað.

Og svo viljum við ganga inn í þessi grímulausu ofbeldis- og arðránssamtök!


mbl.is Grikkjum sett hörð skilyrði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 455508

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband