4.3.2012 | 16:11
Erfitt hjá Eggerti
Það hefur gengið erfiðlega hjá Eggerti G. Jónssyni síðan hann kom til Úlfanna nú í byrjun árs. Hann hefur aðeins einu sinni verið í byrjunarliðinu í deildinni - og eins oft alveg út úr hópnum eins og að sitja á bekknum.
Þetta hlýtur að vera frústrerandi fyrir hann því liðinu gengur illa um þessar mundir - en hann fær samt nær ekkert að spila.
Sæti hans í landsliðinu hlýtur að vera í hættu með þessu áframhaldi því eðlilegt er að velja menn sem eru í leikæfingu en ekki þá sem ekkert fá að spila með félagsliðum sínum.
Fulham burstaði Úlfana - þrenna Rússans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 73
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.