Var það þetta sem Össur var að styðja?

Það er alltaf að koma betur og betur í ljós að það var smár hópur öfgamanna sem stóð fyrir uppreisninni gegn Gaddafi og stjórn hans með dyggum stuðningi frá vestrænum leyniþjónustum.

Sömuleiðis er sífellt betur að koma í ljós hve mikil afturför það er að fá þetta öfgafólk í valdastólanna.

Gaddafi hafði greinilega rétt fyrir sér þegar hann sagði að hér væri öfgatrúarhópar íslamskir að verki. 

Vesturveldin hlusta auðvitað ekki frekar en fyrri daginn því að þeirra mati er allt betra en sósíalisminn sem Gaddafi og áður Saddam, og enn áður stjórnarherrarnir í Afganistan fyrir daga Talibana, stjórnuðu eftir.

Helst þurfa þetta að vera glæpamenn svo Bandaríkin og vinir þeirra, þar á meðal Össur Skarphéðinsson og frændþjóðir okkar á Norðurlöndunum, geti stutt þá til valda.


mbl.is Breskar og ítalskar grafir vanvirtar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 455605

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband