ASÍ á móti náttúruvernd?

Það fer nú að vera frekar þreytandi þessi afskipti ASÍ af íslenskri pólitík.
Nú tekur steininn úr þegar þess er krafist að farið sé út í fleiri virkjanir "á faglegum forsendum"!
Er ekki að verða kominn tími til að ASÍ gangi hreinlega inn í Samtök atvinnulífsins svo þessi hálaunamenn í Lífeyrissjóðakerfinu geti haft samstafið fullkomið?

Fagmenn í hagfræði telja að virkjanabólur síðasta áratuginn með Kárahnjúka í broddi fylkingar og þennslu í þjóðfélaginu sem afleiðingu hafi verið orsök Hrunsins.
Þá er Orkuveitan stórskuldug vegna þeirra virkjunarframkvæmda sem hún hefur ráðist í á undanförnum árum svo þar er að bera í bakkafullan lækinn.

Á að fara enn einu sinni af stað í að slá stórlán (og nú á miklu verri kjörum en áður) og setja orkufyrirtækin - og samfélagið allt - endanlega á hausinn?


mbl.is Enn styttist í rammaáætlunina, sögð á lokastigi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 237
  • Frá upphafi: 459930

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 209
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband