Hlutverk ASÍ að þýsta á um virkjanir?

Mér finnst nú ASÍ farið að færa sig merkilega mikið upp á skaftið.

Að taka svo eindregna afstöðu með hinum mjög svo umdeildu virkjunum í Þjórsá hlýtur að vekja furðu - og spurningar hvort ASÍ gerði ekki best í því að stofna sérstakan stjórnmálaflokk eða ganga í einn af virkjunarflokkunum.

Reyndar má lesa það síðasta úr úr orðum Gylfa Arnbjörnssonar, að í næstu kosningum muni ASÍ-forystan ekki kjósa núverandi stjórnarflokka - og hvetja félagsmenn að gera það ekki heldur!

Er það þá eflaust í fyrsta sinn sem verkalýðssamtök láta virkjunnarmál móta sína pólitík!
Er ekki að verða kominn tími til að fella Gylfa af forsetastóli fyrir að misnota svo stöðu sína?


mbl.is Vara við breyttri röð virkjana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 100
  • Frá upphafi: 458379

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband